Að búa til movie maker myndband

Nú átt þú að búa til myndband í movie maker út frá ljóðinu Það mælti mín móðir sem Egill orti þegar hann var 7 ára.

Þú átt að túlka ljóðið með myndum og flytja það síðan. Þú þarft að vera búin að læra ljóðið utan að og æfa flutninginn áður en þú lest það inn á myndbandið.  Myndirnar þurfa að passa við það sem þú lest. 

1.Þú byrjar á því að finna myndir á google.is eða flickr.com. og vistar þær í möppu í my document.

2. Nú átt þú að hlusta á fyrirmæli um gerð movie maker. 

3. Að lokum talar þú inn á myndbandið eftir þeim fyrirmælum sem þú færð hjá kennara.

Gangi þér vel.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband