Færsluflokkur: Bloggar

Box.net

Þú átt að búa til geymslusvæði á box.net. Box.net er ókeypis geymslusvæði á netinu þar sem þú getur vistað öll þín gögn. Þá getur þú unnið í verkefnum þínum í skólanum, heima eða hvar sem er svo framarlega sem þú hefur aðgang að nettengdri tölvu.

 Smelltu á þessa slóð en þar eru að finna leiðbeiningar í orðum og myndum sem þú átt að fylgja.


Að gerast bloggvinur

Nemendur í 7.HJ

Nú eigið þið að gerast bloggvinir mínir.

1. Þið eruð inni á minni síðu og skráið ykkar notendanafn og lykilorð þar.

2. Smellið síðan á tengilinn bloggvinir efst til hægri, þar er lítil ör sem bendir niður . Smellið á hana.

3. Þar stendur bæta helgajonasdottir við, smellið á það.

4. Þá kemur tilkynning um að ég fái póst um að þið viljið gerast bloggvinir mínir og þið ýtið á OK.

4. Þegar ég fæ póstinn og samþykki, þá eruð þið orðnir bloggvinir mínir.

 


Nemendur búa til bloggsíðu

Nú er komið að því að þú búir til þína eigin Blogg-síðu. Smelltu hér til að fá leiðbeiningar um hvernig þú gerir það.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband